Stjórn FME segi af sér


Mér finnst að stjórn fjármálaeftirlitsins ætti að segja af sér ekki seinna en núna.

Hef ekki orðið vitni að því að stjórn nokkurs fyrirtækis eða stofnunar hafi skaðað ímynd eða málstað fyrirtækis eða stofnunar eins og stjórn fjármálaeftirlitsins hefur gert á undanförnum dögum.

Hvernig getur stjórnin ímyndað sér að stofnunin hafi getað sinnt sínum verkefnum síðastliðna daga?
Heldur stjórnin að starfsfólkið séu kjánar?
Heldur stjórnin að starfsmenn haldi áfram vinnu af fullri einbeitingu við núverandi aðstæður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Sævar Jónsson

Höfundur

Jón Sævar Jónsson
Jón Sævar Jónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband