En háskóli er ekki sparisjóður

Auðvita þarf að skera niður fjárveitingar til Háskólans til að halda sparisjóðakerfinu gagngandi. Þetta ættu nú stúdentar að skilja.

Það stendur til að afhenta BYR 10,6 milljarða svo bankinn geti rétt úr kútnun eftir stofnfjáreigendur rændu bankann um hábjartan dag þegar teknar voru út óhóflegar arðgreiðslur. Fjármálaráðherra verður að bjarga þessu fólki og það strax. Og sjá til þess að sama stjórn og sömu stjórnendu sitji áfram við stjórnvölin í bankanum. Annað væri ótækt. Og á meðan verða bara námsmenn "var so god" að bíða og sjá hvort þessir peningar skila sér nokkurn tímann í ríkissjóð aftur og þá má kannski hugsa sér að eyða þeim í námsmenn. Hver veit.


mbl.is Stúdentaráð HÍ fordæmir fyrirhugaðan niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Sævar Jónsson

Höfundur

Jón Sævar Jónsson
Jón Sævar Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband