Það er mikilvægara að bjarga BYR

 

Það er spurnig hvort hægt sé að rétta heimilunum hjálpahönd þegar ríkisstjórnin er í óða önn að bjarga fjármagnseigendum. Tökum senm dæmi BYR sparisjóð. Íslenska ríkið þ.e. almenningur er að því kominn að afhenta BYR 10,6 milljarða svo bankinn geti rétt við eigin fjárhag og þeir peningar verða að koma frá almenningi, ekki satt.

 

Þetta er bara skitin milljón á þau 10 þúsund heimili sem verst eru stödd hvort sem er og geta vel bætt þessu á sig. Ekkimálið. En vesaling stofnfjáreigendurnir sem rændu bankann um hábjartan dag þegar teknar voru út óhóflegar arðgreiðslur, það er ekki hægt að ætlast til þess að þeir beri þessar birðar. Fjármálaráðherra verður að bjarga þessum stofnfjáreigendum á undan heimilunum og það strax. Og sjá til þess að sama stjórn og sömu stjórnendu sitji áfram við völdin hjá BYR. Annað væri ótækt. Og svo var fyrrverandi forsætisráðherra búinn að lofa þessu og ekki getur núverandi fjármálaráðherra svikið það.


mbl.is Aðgerða þörf fyrir fyrirtæki og heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Sævar Jónsson

Höfundur

Jón Sævar Jónsson
Jón Sævar Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband