26.6.2009 | 14:12
Hver hefur trú á Bjarna?
Hver trúir á og eða tryestir Bjarna?
Hvernig ætlar Bjarni að leysa klúðrið sem forveri á stóli hans kom þjóðinni í?
Ekki hafa sést neinar tillögur um það! Bara nöldur. Samþingmaður Bjarna. Tryggvi Þór, benti á að hækkun eldsneytisgjalda hækkaði vísitölu og um leið skuldir heimilanna, ekki satt?
Það sama gerði Bjarni sem stjórnarformaður N1 þegar þeir stórhækkuðu álagningu á eldsneyti undir hans stjórn. Nei svona menn eiga að skammast sín.
Aumingjaleg afstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innilega sammála. Stundum finnst manni að sjálfstæðismenn og framsóknarmenn líka haldi að heimurinn hafi byrjað á núlli þegar að minnihlutastjórnin tók við hérna í Febrúar. Allt sem á undan gekk virðist ekkert hafa að sejga þegar menn eru komnir í stjórnarandstöðu.
Gunnar Bjarnason (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 14:32
Ég hef nákvaemlega enga trú á Bjána Ben.
Tumi (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.