12.4.2009 | 09:28
En varaformaðurinn?
Vissi varaformaðurinn ekki neitt um fjármál flokksins?
Það er alveg merkilegt með stjórnmálamenn sem virðast alltaf þeirrar skoðunar að almenningur, les kjósendur, séu svo vitlausir að það sé hægt að mata þá á hverju sem er. Auðvita vissu allir í forystu flokksins um þessar styrkveitingar enda ekkert ólöglegt við þær. Kannski bara pínulítið óheppilegt svona nokkrum mínútum fyrir lokun. Og að hlaupa svo og skýla sér á bak við veikan mann er nú ekki stórmannlegt, eða hvað?
Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ómögulegt fyrir forustu sjálfstæðisflokksins að ljúga sig frá þessari hneisu. Það eru bara þeir hörðustu í náhirðinni sem taka skýringar formannsins gildar. Keisarinn er allsber.
Sigurður Sveinsson, 12.4.2009 kl. 09:38
"Það er alveg merkilegt með stjórnmálamenn sem virðast alltaf þeirrar skoðunar að almenningur, les kjósendur, séu svo vitlausir að það sé hægt að mata þá á hverju sem er."
Thví midur er skodun stjórnmálamanna rétt. Kjósendur eru thad vitlausir ad thad ER haegt ad mata thá á hverju sem er.
Kvótakerfid hefur vidgengist lengi.
Gunni (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.