12.11.2008 | 13:53
Hundruð íslenskra fyrirtækja sektuð
Þetta er nú alveg dæmigerð íslensk (eða rússnesk) skriffinska.
Allir þessir ársreikningar eru nú þegar hjá skattstjórum landsins, ekki satt.
Einfalt mál að ná í þá þangað í stað þess að vera að biðja um þá sérstaklega til ríkisskattsjóra.
En þette er ein birtingarmyndin á því þegar verið er að búa til vinnu fyrir skriffinnana.
Í þeim tilvikum sem fyrirtæki hafa möguleika á að skila inn samandregnum ársreikningum er þá hægt að tilkynna að ef þau nýta sér ekki þann rétt verði ársreikningurinn sem skilt er að senda með öllum framtölum þ.e. þessi sem til er hjá skattstjórum, birtur. Einfalt mál en býr að vísu ekki til vinnu fyrir skriffinna. Merkilegt að fjármálaráðherra skuli samþykkja og skrifa undir svona tilskipanir!
Hundruð íslenskra fyrirtækja sektuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er akkúrat það sem lítlu fyrirtækin þurfa núna, sextir og ávítur frá ríkinu, sama ríki og er að setja þau á hausinn.
H (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.