18.1.2024 | 15:53
Tryggingar
Það væri athyglisvert að HMS sett inn í þetta áætlaða fjárhæð trygginga sem liggja vaxtalaust hjá leigusölum. Tryggingar eru yfirleitt tveggja mánaða leiga. Hér er því um umtalsverðar fjárhæðir að ræða sem leigusalar annað hvort ávaxta eða nota sem vaxtalausa fjármögnun.
Yfir helmingsmunur á leiguverði eftir leigusala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar ber leigusölum skylda til að endurgreiða tryggingu verðtryggða við lok leigutímabils. Í langflestum tilvikum notast leigjendur svo við þriðja aðila sem ábyrgiust tryggingu, annað hvort gegnum banka eða t.d. leiguskjól.
Jónas (IP-tala skráð) 18.1.2024 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.