16.12.2019 | 17:27
Siðleysi OR og ON
Það er ansi merkilegt að opinbert / opinber fyrirtæki skulu sniðganga lög sem sett voru um að banna við seðilgjöldum / innheimtugjöldum með svokölluðum birtingargjöldum. Löglegt en siðlaust!
![]() |
Orkureikningum fjölgar úr einum í tvo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hár er greiðandi að greiða sérstaklega fyrir að fá að greiða það sem honum ber. Eins og að kaupa óinnpakkað súkkulaði en vera síðan neyddur til að kaupa umbúðir. Í ferðabransanum var forfallagjald og flugvallarskattar hafðir fyrir utan verðið en þegar kúnninn sagðist ekki vilja kaupa það þá var það ekki hægt. Þeir sem stjórna þessu eru svívirðilegir þrjótar og hafa aldrei heyrt talað um heiðarleg viðskipti.
Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 16.12.2019 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.