Stjórn FME segi af sér


Mér finnst ađ stjórn fjármálaeftirlitsins ćtti ađ segja af sér ekki seinna en núna.

Hef ekki orđiđ vitni ađ ţví ađ stjórn nokkurs fyrirtćkis eđa stofnunar hafi skađađ ímynd eđa málstađ fyrirtćkis eđa stofnunar eins og stjórn fjármálaeftirlitsins hefur gert á undanförnum dögum.

Hvernig getur stjórnin ímyndađ sér ađ stofnunin hafi getađ sinnt sínum verkefnum síđastliđna daga?
Heldur stjórnin ađ starfsfólkiđ séu kjánar?
Heldur stjórnin ađ starfsmenn haldi áfram vinnu af fullri einbeitingu viđ núverandi ađstćđur?


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Sævar Jónsson

Höfundur

Jón Sævar Jónsson
Jón Sævar Jónsson
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 7

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband