14.1.2012 | 15:23
Skálafell og Mosfellsbær
Mosfellsbær hefði getað kostað opnun skíðasvæðisins í Skálafelli í a.m.k. 10 ár fyrir söluandvirði byggigngarréttar á leigulóð bæjarfélagsins að Hulduhólum í Mosfellsbæ. Í staðinn ákvað meirihluti Sjálfstæðismanna að leiguhafi fengi að selja byggingarrétt á lóðum bæjarfélagsins. Þetta var þeirra forgangsröðun, svona til að setja hlutina í samhengi.
![]() |
Vilja opna besta skíðasvæðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.