4.11.2011 | 15:36
SI óska eftir afskiptum FME
Sendi Lýsing frá sér yfirlýsingu á heimasíðu sinni um að niðurstaða Hæstaréttar hefði ekki fordæmisgildi gagnvart fyrirtækinu þar sem samningur Íslandsbanka væri í veigamiklum atriðum frábrugðinn fjármögnunarleigusamningum Lýsingar.
Hvernig vissi Lýsing um samninga Íslandsbanka? Var það í gegnum Samtök fjármálafyrirtækja?
Eru samtökin til þess? Miðla upplýsingum og samræma aðgerðir fjármálafyrirtækjanna!
![]() |
SI óska eftir afskiptum FME |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.