4.5.2011 | 22:52
Tónlistarhúsið
Áttu landsmenn það ekki inni að sjónvarpað væri beint frá opnunartónleikum í Hörpunni í kvöld?
Ekki er búið að leggja svo lítið opinbert fjármagn í þessa byggingu og ómældar milljónir eiga eftir að renna úr vösum okkar skattborgara á komandi árum því það þarf enginn að segja mér að þetta tónlistarhús eigi nokkurn tíman eftir að standa undir rekstrarkostnaði. Sjáið bara Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið til dæmis. Enda á það kannski ekki að gera það en þá á líka að segja skattborgurum það!
Nýir tímar í menningarsögunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður bein útsending föstudaginn 13. maí en þá er formelg vígsla og þá verður mikið um að vera.
Um að gera að taka daginn frá
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 23:17
How pittiful is this
Fair Play (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.