18.1.2024 | 15:53
Tryggingar
Það væri athyglisvert að HMS sett inn í þetta áætlaða fjárhæð trygginga sem liggja vaxtalaust hjá leigusölum. Tryggingar eru yfirleitt tveggja mánaða leiga. Hér er því um umtalsverðar fjárhæðir að ræða sem leigusalar annað hvort ávaxta eða nota sem vaxtalausa fjármögnun.
![]() |
Yfir helmingsmunur á leiguverði eftir leigusala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.1.2024 | 16:13
Út yfir dauða og gröf
Engi takmörk yfir hvað hægt er að skattleggja. Er rotnunargjal næst ?
![]() |
Hyggst mæla fyrir innheimtu líkgeymslugjalds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.1.2024 | 15:45
RÚV fær bætur
"Unnið verður að því að minnka umsvif ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Mögulegt tekjutap þess verður á sama tíma bætt."
Enn ein vitleysan frá þessari óheilla ríkistjórn. Það virðist ekki hvarla að fólki þar að það kostar RÚV auvita að afla auglýsinga svo auglýsingatekjur eru ekki allt fé í hendi. En nú skal bæta "tekjutap" sem er ekkert annað en skattheimata í stað þess að tilkynna RÚV að þeim beri að
hagræða til að mæta þessum mun.
![]() |
Hömlur á auglýsingar en tekjutap bætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Sævar Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar